14.7.2007 | 16:13
Háskólanám fólks með þroskahömlun
Ég tel það vera góðar fréttir að haustið 2007 bíðst fötluðum aðgang að háskólanámi. Það er komið timi til að við sem að erum með þroskahömlun hafi aðgang að öðru námi en einhver námskeið i námskeiðs formi hja fjölmennt. Þetta er nám sem að skilar einhverju og þjálfar þau inn í markviss störf. Svo er diplóma i lok þess náms.É g er einstaklingur með þroskahömlum sem að hef gengið almenna skólakerfið og hef hlotið nafnið félagsliði. En mér stendur sú hindrun i veginum þar sem að eg hef fengið þjónustu frá kerfinu þa´er ekki svo auðvelt að biðja um vinnu. Eg fagna þessu verkefni og óska fólki all hins besta Þetta er allavana skref upp á við. Minn draumur er að vinna við menntun mína.
Velkomin í háskólasamfélagið
´
Um bloggið
blogg Soffiu
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ Aileen. Ég hef góðar fréttir að færa. Fékk póst um það að greinin okkar var samþykkt með smá breytingum. Aðallega orðalag. Ekkert meiriháttar. Þannig að þú getur farið að monta þig að þú hafir fengið birtingu í bresku fagtímariti
Ég kem heim 23. júlí og er bara farin að hlakka svoldið til. Þetta er orðið gott.
Já og til hamingju með afmælið. Verst að hafa misst að því. Ég er búin að senda beiðni á þig um að gerast bloggvinur og þú verður bara að samþykkja mig. kveðja Kristín
svarta, 14.7.2007 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.