Ábyrgðarlausir ökumenn

Að  fá bílpróf er stórt skref og því fylgir mikill ábyrgð.Sumir 17 ára einstaklingar gera sér ekki grein fyrir hvað þetta er mikið og stórt skref.Ég sjálf tók ekki ökupróf fyrr en um ári síðan. Það eru líka einstaklingar með margra ára reynslu sem að sína kæruleysi i umferðinni.Ég var að bíða hja hringtorgi og þa kom bill og keyrði yfir hringtorgið til þess að vera fljótari.Skert athygli eins og að tala i sima og keyra með hinni er einn af árektrarvöldum.Ekki láta einstaklinga ögra ser i einhvern ofsaakstur sem að getur lent með ósköpum eins og þegar keyrt var húsið. Þetta er ekki spurning um að vera á sem hraðskreiðustum bil  heldur öryggi.

Mer finnst að það eigi að hækka bilprof upp i átjan

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: svarta

Já það væri ekki vitlaust að hækka í átján. Sjálf tók ég prófið 17 ára bara af því að allir hinir gerðu það. Hefði verið betra fyrir mig að bíða.

kv, Kristín

svarta, 18.7.2007 kl. 20:38

2 Smámynd: aileen Soffia Svensdóttir

góða ferð heim takk fyrir þ.etta.

kv aileen

aileen Soffia Svensdóttir, 18.7.2007 kl. 23:16

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ætti að hækka prófaldurinn í 20 ár og þegar einhver er tekinn fyrir vítaverðan akstur hvort sem það er hraðakstur eða undir áhrifum ætti að gera ökutækið upptækt og hátt gjald fyrir að leysa viðkomandi ökutæki út,fyrr læra menn ekki.

Magnús Paul Korntop, 21.7.2007 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

blogg Soffiu

Höfundur

aileen Soffia Svensdóttir
aileen Soffia Svensdóttir

 

 

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband